Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
Ég varð pínulítið sjokkuð eftir að hafa lesið þessa frétt. Sorglegt að tvö ungmenni skuli ekki sjá neina lausn á lífinu nema að slútta því :(
Til að byrja með vil ég votta samúð mína með fjölskyldum, vinum og öðrum aðstandendum þessa ungmenna.
En það sem ég skil ekki er að það þurfi tvö sjálfsvíg til að yfirvöld hvetji fólk til að huga að líða barna.
Það er kreppa, það er bara staðreynd, og hvort sem þú ert í vandræðum eða ekki þá hefur þetta áhrif á börnin.
Margir eru búnir að missa vinnuna, bílana, húsnæðin - og auðvitað hefur þetta stór áhrif á börnin okkar, og jafnvel vini barna okkar.
Það þarf engan stjörnufræðing til að segja manni þetta. Fólk á bara að vita þetta.
Það á ekki að þurfa að lesa þessa frétt til að fólk fylgist með líðan hjá börnunum sínum....það Á bara að gera það, kreppa eða ekki kreppa.
Auðvitað verða alltaf tilfelli því miður, það getur ekki alltaf öllum liðið vel - sama hvað fólkið í kringum mann er æðislegt. Og sumir eru bara mjöf klárir í að fela tilfinningar sínar og myndi ekki með nokkuru móti reyna að fá hjálp... :(
Ég bið að minnsta kosti fyrir þessum ungmennum og fjölskyldum þeirra, þetta er svo skelfilega sárt :(
Til að byrja með vil ég votta samúð mína með fjölskyldum, vinum og öðrum aðstandendum þessa ungmenna.
En það sem ég skil ekki er að það þurfi tvö sjálfsvíg til að yfirvöld hvetji fólk til að huga að líða barna.
Það er kreppa, það er bara staðreynd, og hvort sem þú ert í vandræðum eða ekki þá hefur þetta áhrif á börnin.
Margir eru búnir að missa vinnuna, bílana, húsnæðin - og auðvitað hefur þetta stór áhrif á börnin okkar, og jafnvel vini barna okkar.
Það þarf engan stjörnufræðing til að segja manni þetta. Fólk á bara að vita þetta.
Það á ekki að þurfa að lesa þessa frétt til að fólk fylgist með líðan hjá börnunum sínum....það Á bara að gera það, kreppa eða ekki kreppa.
Auðvitað verða alltaf tilfelli því miður, það getur ekki alltaf öllum liðið vel - sama hvað fólkið í kringum mann er æðislegt. Og sumir eru bara mjöf klárir í að fela tilfinningar sínar og myndi ekki með nokkuru móti reyna að fá hjálp... :(
Ég bið að minnsta kosti fyrir þessum ungmennum og fjölskyldum þeirra, þetta er svo skelfilega sárt :(
![]() |
Skólayfirvöld og foreldrar vaki yfir líðan barnanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menntun og skóli | 12.3.2010 | 11:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)